Um mig

Ég heiti Hulda Óladóttir og er með B.A.-gráðu úr almennum málvísindum með íslensku sem aukagrein og meistaragráðu í máltækni. Ég hef víðtæka reynslu af prófarkalestri ritgerða, bóka og fjölmiðla.

Innan máltækni hef ég helst unnið að stafsetningarleiðréttingu, upplýsingaútdrætti, uppbyggingu nauðsynlegra tóla og gagna og hagnýtingu þeirra.

Ferilskrá má nálgast hér.